fbpx
Laugardagur 26.október 2024
433Sport

EM: Ítalía ekki lengi að snúa leiknum sér í vil

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2024 21:10

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalía 2 – 1 Albanía
0-1 Nedim Bajrami(‘1)
1-1 Alessandro Bastoni(’11)
2-1 Nicolo Barella(’16)

Ítalía byrjar EM 2024 á sigri en liðið spilaði við Albaníu í riðlakeppninni í lokaleik dagsins nú í kvöld.

Albanía komst yfir eftir aðeins 27 sekúndur í leiknum en slæmt innkast kostaði núverandi meistarana það mark.

Sem betur fer fyrir Ítala þá voru hlutirnir ekki lengi að snúast við en aðeins korteri seinna var staðan orðin 2-1.

Alessandro Bastoni jafnaði fyrst metin fyrir Ítalíu og tryggði Nicolo Barella sigurinn á 16. mínútu.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum en síðari hálfleikurinn var í raun lítil skemmtun fyrir áhorfendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jón Daði í Wrexham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Jón Daði í Wrexham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sakna Jóhanns í Langaskíri og segja – „Gæfi allt til þess að fá hann aftur“

Sakna Jóhanns í Langaskíri og segja – „Gæfi allt til þess að fá hann aftur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United byrjaður að vinna í banka

Fyrrum leikmaður United byrjaður að vinna í banka