fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
433Sport

14 fyrrum leikmenn Manchester United skelltu sér saman í sumarfrí

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að margir fyrrum leikmenn Manchester United halda enn sambandi í dag eftir nýja mynd sem var birt á samskiptamiðla.

Menn á öllum aldri ákváðust að ferðast til Möltu í sumarfríinu en nokkrir vel þekktir einstaklingar voru í þessari ágætu ferð.

Chris Eagles, Chris Casper, Luke Chadwick, Ronny Johnsen, Danny Simpson, Danny Webber, Phil Bardsley, David May og Bojan Djordjic voru á meðal gesta.

Þessir leikmenn eiga það allt sameiginlegt að hafa spilað fyrir United á sínum ferli sem og þeir Chris Casper, Bern Thornley, Nick Culkin, Sammy McIIlroy, Lee Martin og Russel Beardsmore sem voru einnig sjáanlegir.

Tveir af þessum leikmönnum, David May og Ronny Johnsen voru hluti af liði United 1999 er þrennan fræga vannst.

Af hverju eða hvernig þessir menn halda sambandi er óvitað en mynd af þeim saman á Möltu má sjá hér eða þá fyrir ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford missir prófið

Rashford missir prófið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan svarar loksins fyrir sig eftir mikla og harða gagnrýni í nokkur ár: Sagður einn sá versti – ,,Mér var andskotans sama um peningana“

Stjarnan svarar loksins fyrir sig eftir mikla og harða gagnrýni í nokkur ár: Sagður einn sá versti – ,,Mér var andskotans sama um peningana“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sannfærðir um að það sé engin þörf á aðgerð eftir meiðslin á EM

Sannfærðir um að það sé engin þörf á aðgerð eftir meiðslin á EM
433Sport
Í gær

Efnilegir KR-ingar frábærir í Portúgal og unnu mótið – Sjáðu svipmyndir úr úrslitaleiknum og fagnaðarlætin

Efnilegir KR-ingar frábærir í Portúgal og unnu mótið – Sjáðu svipmyndir úr úrslitaleiknum og fagnaðarlætin
433Sport
Í gær

Manchester United skellir verðmiða á McTominay

Manchester United skellir verðmiða á McTominay
433Sport
Í gær

Arteta horfir til San Sebastian – Með augastað á þremur leikmönnum

Arteta horfir til San Sebastian – Með augastað á þremur leikmönnum
433Sport
Í gær

Ofurtölvan snýr aftur og stokkar spilin fyrir næstu leiktíð – Gleði hjá Manchester United en sorg hjá Arsenal

Ofurtölvan snýr aftur og stokkar spilin fyrir næstu leiktíð – Gleði hjá Manchester United en sorg hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Úrúgvæinn semur við Manchester United

Úrúgvæinn semur við Manchester United