fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
433Sport

Brighton staðfestir nýjan þjálfara – Yngstur í sögunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2024 17:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton er búið að staðfesta komu Fabian Hurzeler en hann mun stýra liðinu á næsta tímabili.

Brighton er að taka mikla áhættu með þessari ráðningu að margra mati en Hurzeler er aðeins 31 árs gamall.

Þjóðverjinn gerði flotta hluti með St. Pauli í heimalandinu í vetur en hann þjálfaði liðið í tvö ár og kom því í efstu deild.

Hann skrifar undir þriggja ára samning við Brighton sem var undir stjórn Roberto De Zerbi á síðustu leiktíð.

Hurzeler er nú orðinn yngsti þjálfari í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag ræddi við nýja manninn: ,,Vonandi geturðu lært eitthvað af honum“

Ten Hag ræddi við nýja manninn: ,,Vonandi geturðu lært eitthvað af honum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eru tilbúin að kæra félagið ef hann fær ekki borgað – ,,Ef það er okkar eini möguleiki þá gerum við það“

Eru tilbúin að kæra félagið ef hann fær ekki borgað – ,,Ef það er okkar eini möguleiki þá gerum við það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hættur en spilar ennþá stórt hlutverk – Sannfærðu hann um að taka skrefið

Hættur en spilar ennþá stórt hlutverk – Sannfærðu hann um að taka skrefið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslensku stelpurnar vekja heimsathygli: Sjáðu myndbandið umtalaða – Skemmtu sér konunglega í rigningunni

Íslensku stelpurnar vekja heimsathygli: Sjáðu myndbandið umtalaða – Skemmtu sér konunglega í rigningunni
433Sport
Í gær

Uppljóstra því sem gerðist meðan EM stóð – Ekki góð tíðindi fyrir Liverpool

Uppljóstra því sem gerðist meðan EM stóð – Ekki góð tíðindi fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Yamal í fótspor Messi

Yamal í fótspor Messi