fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Átti í engum erfiðleikum með að hafna Liverpool í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. desember 2024 17:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Zubimendi segir að það hafi ekki verið erfitt að hafna stórliði Liverpool síðasta sumar en hann var ofarlega á óskalista enska félagsins.

Zubimendi er leikmaður Real Sociedad og er enn í dag orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni.

Liverpool var möguleiki fyrir þennan öfluga miðjumann í fyrra en hann ákvað að lokum að vera um kyrrt í heimalandinu.

,,Ég fór í sumarfrí og þetta kom mér á óvart. Ég var ekki búinn að undirbúa mig fyrir þetta. Ég þurfti að bregðast við þegar þessi staða kom upp,“ sagði Zubimendi.

,,Þetta var óþægilegur tími fyrir mig en ég fór yfir það jákvæða og neikvæða og að lokum var best fyrir mig að vera áfram.“

,,Þetta var alls ekki það erfið ákvörðun, það voru margar ástæður á bakvið hana. Ég var að lokum eigingjarn og hugsaði um hvað var best fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“