fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Segir samtölin við United hafa verið jákvæð

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 16. desember 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire er vongóður um að skrifa undir nýjan samning við Manchester United fyrr en síðar.

Samningur miðvarðarins rennur út eftir leiktíðina, en hann hefur verið á mála hjá United síðan 2019.

„Ég hugsa ekki mikið út í það en það eru jákvæð teikn á lofti eins og er. Þau samtöl sem við höfum átt eru mjög góð,“ segir Maguire, sem virðist sáttur á Old Trafford.

Hinn 31 árs gamli Maguire hefur komið við sögu í níu leikjum United það sem af er tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Í gær

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur