fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Ramos bíður við símann en Real Madrid hefur ekki hringt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur ekki haft neitt samband við Sergio Ramos um að koma aftur til félagsins þrátt fyrir meiðsli í hjarta varnarinnar.

Ramos er án félags en hann hefur mikið verið orðaður við endurkomu.

Eder Militao sleit krossband á dögunum og David Alaba hefur verið lengi frá, Real er því í veseni.

Ramos yfirgaf Sevilla í sumar og hefur verið orðaður við mörg lið en ekki samið við neitt.

Ramos myndi glaður vilja snúa aftur til Real en eins og staðan er í dag hefur Real ekki haft samband við hinn 38 ára gamla leikmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Firmino fer til Katar