fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ramos bíður við símann en Real Madrid hefur ekki hringt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur ekki haft neitt samband við Sergio Ramos um að koma aftur til félagsins þrátt fyrir meiðsli í hjarta varnarinnar.

Ramos er án félags en hann hefur mikið verið orðaður við endurkomu.

Eder Militao sleit krossband á dögunum og David Alaba hefur verið lengi frá, Real er því í veseni.

Ramos yfirgaf Sevilla í sumar og hefur verið orðaður við mörg lið en ekki samið við neitt.

Ramos myndi glaður vilja snúa aftur til Real en eins og staðan er í dag hefur Real ekki haft samband við hinn 38 ára gamla leikmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid