fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Ramos bíður við símann en Real Madrid hefur ekki hringt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur ekki haft neitt samband við Sergio Ramos um að koma aftur til félagsins þrátt fyrir meiðsli í hjarta varnarinnar.

Ramos er án félags en hann hefur mikið verið orðaður við endurkomu.

Eder Militao sleit krossband á dögunum og David Alaba hefur verið lengi frá, Real er því í veseni.

Ramos yfirgaf Sevilla í sumar og hefur verið orðaður við mörg lið en ekki samið við neitt.

Ramos myndi glaður vilja snúa aftur til Real en eins og staðan er í dag hefur Real ekki haft samband við hinn 38 ára gamla leikmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær
Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en verður ekki dæmt úr leik

Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en verður ekki dæmt úr leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“

Geir stakk niður penna eftir fréttirnar um Birki í gær – „Það eitt og sér er glæsilegur vitnisburður“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City staðfestir söluna á Ederson til Fenerbache

City staðfestir söluna á Ederson til Fenerbache
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rashford hafður að háð og spotti – Sjáðu tilraun hans um helgina sem vakti athygli

Rashford hafður að háð og spotti – Sjáðu tilraun hans um helgina sem vakti athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United staðfestir kaupin á Lammens – „Ég er virkilega stoltur“

United staðfestir kaupin á Lammens – „Ég er virkilega stoltur“
433Sport
Í gær

Vandræði Dele Alli halda áfram – Samningi á Ítalíu rift

Vandræði Dele Alli halda áfram – Samningi á Ítalíu rift