fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Rekinn en talar vel um Ronaldo – Líkir stöðunni við baráttu Real og Barcelona

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 20:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er frábært að þjálfa goðsögnina Cristiano Ronaldo að sögn Luis Castro sem þekkir til portúgalans.

Castro og Ronaldo unnu saman hjá Al-Nassr í Sádi Arabíu en sá fyrrnefndi þjálfaði liðið en var rekinn í sumar.

Það hefur gengið erfiðlega hjá Al-Nassr að vinna titla þar sem Al-Hilal er besta liðið í Sádi Arabíu og lítið fær það félag stöðvað.

,,Hlutirnir hefðu gengið öðruvísi fyrir sig án Al-Hilal en þannig er lífið,“ sagði Castro við Record.

,,Real Madrid hefur lent í því að vinna ekki titla vegna Barcelona og öfugt. Félagið hættir ekki að vera frábært því það vinnur ekki ákveðna hluti.“

,,Cristiano var og er alltaf ákveðinn í að vera sá besti. Þú sérð það á æfingasvæðinu á hverjum degi. Hann vill alltaf spila, bæta met og skora falleg mörk.“

,,Hann er svo ákveðinn í því sem hann er að gera enn þann dag í dag. Hann veit hvað fótboltinn hefur gefið sér og sýnir íþróttinni mikla ást.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búnir að finna eftirmann Tudor

Búnir að finna eftirmann Tudor
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn

Lögreglan fer með í lið og fólk sem notar ólögleg streymi gæti fengið heimsókn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“

Er í fangelsi fyrir nauðgun og ræðir málin í fyrsta sinn – „Ég fæ enga sérmeðferð og vinn við það sama og aðrir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lést eftir að hafa dottið á búðarglugga um helgina – Glerbrot stakkst inn í kvið hans

Lést eftir að hafa dottið á búðarglugga um helgina – Glerbrot stakkst inn í kvið hans
433Sport
Í gær

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð