fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Arsenal heldur áfram að fylgjast með framherjanum öfluga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. október 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal heldur áfram að skoða markaðinn þegar kemur að framherja og er fjallað um það í enskum blöðum í dag.

Benjamin Sesko er framherji sem Arsenal hafði áhuga á að kaupa í sumar en hann ákvað að framlengja við RB Leipzig í sumar.

Sesko íhugaði að fara þegar áhugi Arsenal var sem mestur en ákvað að taka eitt ár í viðbót í Leipzig.

Sesko er 21 árs gamall framherji sem er frá Slóveníu og vakti athygli margra á EM í sumar.

Sagt er að Arsenal sé áfram með Sesko á blaði og munu halda því áfram næstu mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid