fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Fullyrða að sjónvarpsþátturinn vinsæli sé að snúa aftur – Tökur hefjast á næsta ári

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. október 2024 14:00

Jason Sudeikis hér til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþátturinn vinsæli Ted Lasso er að snúa aftur en undirbúningur fyrir fjórðu seríu mun hefjast í janúar.

Þetta er fullyrt í hlaðvarpsþættinum Magic Rays of Light en þar er sagt að búið sé að ná samkomulagi um að gera allavega eina seríu til viðbótar.

Ted Lasso voru gríðarlega vinsælir knattspyrnuþættir um allan heim en þar var fjallað um bandarískan þjálfara sem reyndi fyrir sér í efstu deild Englands.

Samkvæmt þessum heimildum munu tökur hefjast á næsta ári og eru þetta gleðifréttir fyrir marga knattspyrnuaðdáendur.

Ekkert hefur fengist staðfest frá Warner Bros eða Apple TV en margir leikarar þáttarins hafa tjáð sig opinberlega og vonast eftir því að tökur hefjist á ný.

Talið er að þetta sé allt undir leikaranum Jason Sudeikis komið en hann er aðal stjarna þáttarins og leikur einmitt Ted Lasso.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White

City hættir við Wirtz og núna beinast spjótin að Gibbs-White
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á

Amorim ætlaði að gefast upp eftir nokkrar vikur með United – Segja frá því hvað gekk á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna

Rosalegur reikningur af strippklúbb lekur út – Hentu frægum vini sínum undir rútuna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Grealish verði að fara eftir örlög hans um helgina

Segir að Grealish verði að fara eftir örlög hans um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina

Eitt fallegasta aukaspyrnumark seinni ára hjá Alvarez á Spáni um helgina
433Sport
Í gær

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Í gær

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum

Fleiri mörk í meira en helmingi færri leikjum