fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Hörmungar Bruno Fernandes á tímabilinu settar í samhengi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. september 2024 11:30

Sky Sports

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes fyrirliði Manchester United hefur farið illa af stað á þessari leiktíð, hann er að komast í dauðafæri en ekki að klára þau.

Fernandes hefur fengið þrjú dauðafæri sem Opta skilgreinir sem færi sem á að skora úr, hann hefur ekki skorað neitt úr þeim.

Bruno hefur tekið sautján skot að marki á þessu tímabili en enginn leikmaður í bestu deildum Evrópu hefur tekið fleiri tilraunir.

Getty Images

Bruno á enn eftir að skora í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en ljóst er að miðjumaðurinn frá Portúgal hefur oft spilað betur.

United mætir Twente í Evrópudeildinni í kvöld og tekur svo á móti Tottenham í ensku deildinin á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði