fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Liverpool var að skoða að kaupa Osimhen – Þetta er ástæða þess að liðið hætti við

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool skoðaði það í sumar að kaupa Victor Osimhen framherja Napoli en félagið hætti við eftir stutt samtal.

Corriere dello Sport á Ítalíu fjallar um málið nú þegar félagaskiptaglugginn hefur lokað.

Liverpool leist ekki á launapakka Osimhen hjá Napoli sem nú virðist sitja fastur hjá félaginu.

Osimhen var með tilboð frá Sádí Arabíu og Chelsea á lokadegi gluggans en hvorugt gekk upp. Glugginn í Sádí lokar í kvöld og því er ekki útilokað að eitthvað gerist.

Osimhen er launahæsti leikmaður Napoli en ítalska félagið er ósátt með hann og ákvað að hafa hann ekki í hóp fyrir tímabilið. Því er staða Osimhen afar flókin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði

Hvernig stillir Þorsteinn upp á morgun? – Þrjár útgáfur af mögulegu byrjunarliði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Í gær

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“

Stelpurnar niðurlægðar af ungum strákum rétt fyrir stóru stundina – ,,Engan tíma í að skoða vísindin á bakvið þetta“
433Sport
Í gær

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi