fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Arsenal fékk alvöru tilboð frá Sádí Arabíu í dag en því var hafnað

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2024 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al Ittihad lagði fram 29,5 milljóna punda tilboð í Leandro Trossard kantmann Arsenal en því var hafnað.

Times segir frá þessu en félagaskiptaglugginn í Sádí Arabíu lokar í kvöld.

Trossar er í huga Arsenal algjör lykilmaður og er ekki til sölu nú þegar félagaskiptaglugginn er lokaður á Engladni.

Al Ittihad er því að fara að kaupa Galeno frá Porto sökum þess að Trossard var ekki til sölu.

Al Ittihad er eitt besta lið Sádí Arabíu en þar má finna Karim Benzema, Fabinho og fleiri góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift

Einn sá launahæsti í heimi fær samningi sínum í Sádí rift
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai

Sjáðu myndböndin – Leikmenn Liverpool á snekkju að kveðja Trent í Dubai
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló