fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Yamal í fótspor Messi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. júlí 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 17 ára gamli Yamal fór á kostum með spænska landsliðinu sem varð Evrópumeistari á dögunum.

Þrátt fyrir ungan aldur er hann lykilmaður í spænska landsliðinu og Barcelona.

Yamal var númer 27 á síðustu leiktíð en verður nú númer 19.

Það er sama númer og Lionel Messi bar hjá Barcelona frá 2005 til 2008, en hann fór svo í númer 10.

Einhverjir héldu að Yamal færi í tíuna einnig en svo verður ekki í bili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sverrir brattur eftir magnaða frammistöðu – „„Að svara eftir föstudaginn var sérstaklega gott“

Sverrir brattur eftir magnaða frammistöðu – „„Að svara eftir föstudaginn var sérstaklega gott“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísak Bergmann uppljóstrar því hvernig Arnar barði trú í liðið – „Hvernig hann brást við, hann tók okkur á tal“

Ísak Bergmann uppljóstrar því hvernig Arnar barði trú í liðið – „Hvernig hann brást við, hann tók okkur á tal“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndina – Gæslan á Laugardalsvelli greip krakka sem hljóp inn á völlinn

Sjáðu myndina – Gæslan á Laugardalsvelli greip krakka sem hljóp inn á völlinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor kom Íslandi yfir gegn Frakklandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Gjaldþrot blasir við