fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Sjáðu hvað Ronaldo birti eftir sögulegt gærkvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo skellti sér á samfélagsmiðla eftir að hafa bætt enn eitt metið á knattspyrnuferlinum í gær.

Hinn 39 ára gamli Ronaldo skoraði tvö mörk í 4-2 sigri Al-Nassr á Al-Ittihad og gerði þar með 35 mörk á tímabilinu. Bætti hann þar með met Abderrazak Hamdallah, sem skoraði 34 mörk á einni leiktíð í sádiarabísku deildinni 2018-2019.

Þá varð Ronaldo sömuleiðis fyrsti leikmaðurinn í sögunni til að verða markakóngur í fjórum deildum. Hafði hann áður náð því á Englandi, Spáni og Ítalíu.

„Ég elti ekki metin, metin elta mig,“ skrifaði Ronaldo á samfélagsmiðla eftir að hafa skráð sig á sögubækurnar í gærkvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær