fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Segja að Arsenal sé búið að finna markvörð til að kaupa í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki búist við öðru en að Arsenal selji Aaron Ramsdale í sumar en hann sættir sig ekki mikið lengur við bekkjarsetu.

Arsenal fékk David Raya á láni frá Brentford fyrir síðustu leiktíð og eignaði hann sér stöðuna í markinu.

Arsenal er með forkaupsrétt á Raya út júní mánuð og ekki er búist við öðru en að félagið nýt sér það.

Ramsdale leitar því á önnur mið og er sagt sagt að Arsenal horfi til þess að kaupa Justin Bijlow markvörð Feyenoord.

Bijlow er 26 ára gamall markvörður sem gæti veitt Raya verðuga samkeppni en á sama tíma sætt sig við bekkjarsetuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“

Þorsteinn eftir tapið: ,,Vorum ekki nógu góð til að klára þennan leik“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea