fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Draumalið Bestu deildarinnar eftir sjö umferðir – Fimm lið eiga fulltrúa

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæplega þriðjungur af venjulegu Íslandsmóti er lokið í Bestu deild karla en Íslands og bikarmeistarar Víkings sitja á toppnum með þriggja stiga forskot.

Breiðablik kemur þar á eftir og er þremur stigum á eftir en Valur er fjórum stigum á eftir Víkingi.

Deildin hefur verið ansi spennandi í upphafi móts og mikil gleði verið innan sem utan vallar.

Nokkrir leikmenn hafa skarað fram úr í deildinni á þessum fyrstu vikum tímabilsins og komast í draumalið fyrstu sjö umferðanna hér á 433.is.

Stuðst er við tölfræði og einkunnargjafir í liðsvalinu.

Draumaliðið:
Ingvar Jónsson (Víkingur)

Karl Friðleifur Gunnarsson (Víkingur)
Gunnar Vatnhamar (Víkingur)
Damir Muminovic (Breiðablik)
Johannes Vall (ÍA)

Pablo Punyed (Víkingur)
Aron Jóhannsson (Valur)
Gylfi Þór Sigurðsson (Valur)

Aron skoraði fyrir Val.

Jason Daði Svanþórsson (Breiðablik)
Viktor Jónsson (ÍA)
Fred Saraiva (Fram)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Í gær

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard