fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Draumalið Bestu deildarinnar eftir sjö umferðir – Fimm lið eiga fulltrúa

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæplega þriðjungur af venjulegu Íslandsmóti er lokið í Bestu deild karla en Íslands og bikarmeistarar Víkings sitja á toppnum með þriggja stiga forskot.

Breiðablik kemur þar á eftir og er þremur stigum á eftir en Valur er fjórum stigum á eftir Víkingi.

Deildin hefur verið ansi spennandi í upphafi móts og mikil gleði verið innan sem utan vallar.

Nokkrir leikmenn hafa skarað fram úr í deildinni á þessum fyrstu vikum tímabilsins og komast í draumalið fyrstu sjö umferðanna hér á 433.is.

Stuðst er við tölfræði og einkunnargjafir í liðsvalinu.

Draumaliðið:
Ingvar Jónsson (Víkingur)

Karl Friðleifur Gunnarsson (Víkingur)
Gunnar Vatnhamar (Víkingur)
Damir Muminovic (Breiðablik)
Johannes Vall (ÍA)

Pablo Punyed (Víkingur)
Aron Jóhannsson (Valur)
Gylfi Þór Sigurðsson (Valur)

Aron skoraði fyrir Val.

Jason Daði Svanþórsson (Breiðablik)
Viktor Jónsson (ÍA)
Fred Saraiva (Fram)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Calvert-Lewin á Old Trafford?

Calvert-Lewin á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“