fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne er klár í slaginn gegn Chelsea í undanúrslitum enska bikarsins á morgun en tæpt er að Erling Haaland verði með.

Haaland fór meiddur af velli í tapinu gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í vikunni en leikurinn á morgun fer fram á Wembley.

„Kevin líður vel en með Erling verðum við að sjá,“ sagði Pep Guardiola.

„Þetta var erfiður 120 mínútna leik, mikill hraði og kraftur. Erling fann til í vöðva, þess vegna bað hann um skiptingu.“

„Kevin var sprunginn undir restina, hann var meiddur í fimm mánuði og það er því bara eðlilegt.“

„Við sjáum á morgun hvað þeir geta gert.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun