fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Líkur á að United verði bannað að taka þátt í Evrópukeppni á næsta ári

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. mars 2024 09:30

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og staðan er í dag verður Manchester United bannað að taka þátt í Evrópudeildinni á næstu leiktíð. Þetta staðfesta uppfærðar reglur UEFA.

Þar kemur fram að sami eigandinn geti ekki átt tvö félög sem spila í sömu Evrópukeppni.

Sir Jim Ratcliffe sem á 27,7 prósenta hlut í Manchester United á einnig Nice í Frakklandi.

UEFA hefur uppfært reglur sínar og þar kemur fram að sami eigandinn geti ekki átt tvö félög sem mætast í Evrópukeppni.

Nice situr í fimmta sæti frönsku deildarinnar í dag en liðið var í toppbaráttu en hefur tapað mörgum leikjum undanfarið.

United situr í sjötta sæti á Englandi og sökum þess fengi Nice að halda sæti sínu en United yrði sparkað út eins og staðan er í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“