fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Saka yfirgaf völlinn snemma og sér verulega eftir ákvörðuninni – ,,Heyrði fagnaðarlætin fyrir utan leikvanginn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka, leikmaður Arsenal, viðurkennir að jafnvel hann hafi eitt sinn yfirgefið völlinn snemma er hann horfði á sína menn spila við Chelsea árið 2018.

Saka var aðeins 16 ára gamall á þessum tíma en hann spilaði sinn fyrsta aðalliðsleik sama ár en í nóvember.

Síðan þá hefur Saka tekið miklum framförum en hann er í dag einn allra mikilvægasti leikmaður enska stórliðsins.

Vængmaðurinn yfirgaf völlinn í stöðunni 2-1 fyrir Chelsea á Emirates vellinum en 93 mínútur voru þá komnast á klukkuna.

,,Ég hef sjálfur gert þetta, tilfinningin er alls ekki góð,“ sagði Saka í samtali við Snickers.

,,Ég man eftir að hafa yfirgefið leik Arsenal og Chelsea snemma. Hector Bellerin skoraði í blálokin og ég heyrði fagnaðarlætin fyrir utan leikvanginn.“

Þetta var síðasta tímabil Arsene Wenger við stjórnvölin hjá Arsenal en Saka fékk aldrei að spila undir hans stjórn fyrir aðalliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins