fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Lögreglan leitar að manninum sem sendi út færslu um knattspyrnumanninn sem tók eigið lífið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2024 18:00

Gary Speed.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Northumbria leitar af manni gerði lítið úr Garry Speed þegar Sunderland og Newcastle áttust við í enska bikarnum á laugardag.

Færsla hefur verið á samfélagsmiðlum þar sem einn stuðningsmaður Sunderland er að gera lítið úr Garry Speed fyrrum leikmanni Newcastle.

Speed tók eigið líf árið 2011 en hann hafði glímt við andleg veikindi.

„Við töpuðum kannski í dag en við hengdnum okkur ekki fyrir það að vera samkynhneigð,“ stóð í færslu á X-inu frá nafnlausum aðgangi.

Færslan fór strax á borð lögreglu sem reynir að hafa upp á manninum. „Við vitum af þessari færslu og erum með málið til rannsóknar,“ segir lögreglan í Northumbria.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll