fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Danski markvörðurinn sagður á leið í Garðabæinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. janúar 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan ætlar sér að fá danska markvörðinn Mathias Rosenörn í sínar raðir á næstu dögum. Sparkspekingurinn Kristján Óli Sigurðsson segir frá þessu í Þungavigtinni.

Hinn þrítugi Rosenörn var á mála hjá Keflavík í fyrra og var einn af fáum ljósum punktum í liðinu, sem féll úr Bestu deildinni.

Stjarnan vill nú fá hann til að veita Árna Snæ Ólafssyni samkeppni um stöðu aðalmarkvarðar í Garðabænum.

Þá segir í öðrum hlaðvarpsþætti, Dr. Football, að Stjarnan ætli sér að kynna til leiks nýjan danskan markvörð á næstunni. Ekki er tekið fram hver það er þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London

Opnuðu dýrustu stúku enska boltans – Sundlaug og útsýni yfir London
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Í gær

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Í gær

Inter til í að skera United úr snörunni

Inter til í að skera United úr snörunni