fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Messi opnar sig – Viðurkennir að hann sjái eftir einu í Katar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. febrúar 2023 07:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi segir að hann sjái eftir einu sem átti sér stað á Heimsmeistaramótinu í Katar fyrir áramót.

Eins og flestir vita urðu Messi og félagar í argentíska landsliðinu heimsmeistarar eftir sigur á Frökkum í úrslitaleik mótsins.

Messi sér eftir einu sem átti sér stað í leik gegn Hollandi í 8-liða úrslitum. Mikill hiti var í leiknum og fagnaði Messi til að mynda fyrir framan Louis van Gaal, þjálfara Hollands, eftir leik.

„Mér líkar ekki það sem ég gerði og það sem gerðist eftir á,“ segir Messi.

Hann segir tilfinningarnar hafa tekið yfir.

„Það er mikil spenna, mikið stress. Fólk bregst við eins og það gerir og það var ekkert planað, þetta gerðist bara.

Ég er ekki ánægður með að hafa sýnt á mér þessar hliðar en svona hlutir gerast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Orri skoraði úr ‘Panenka’ vítaspyrnu – Sjáðu markið

Orri skoraði úr ‘Panenka’ vítaspyrnu – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nefna þrjá sem Liverpool mun losa í sumar

Nefna þrjá sem Liverpool mun losa í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Sesko vilja United og vitnar í Coldplay

Segir Sesko vilja United og vitnar í Coldplay
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Xhaka

Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Danirnir kynna Jóhannes til leiks

Danirnir kynna Jóhannes til leiks
433Sport
Í gær

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni

Eftirmaður Xavi Simons er í Championship deildinni
433Sport
Í gær

Pope fer líklega á bekkinn hjá Newcastle

Pope fer líklega á bekkinn hjá Newcastle