fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Þess vegna hefur Suarez haldið því áfram sem hann byrjaði að gera hjá Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. desember 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt frá því Luis Suarez spilaði með Liverpool hefur hann spilað með umbúðir um hönd sína, þrátt fyrir að ekkert sé að honum. Af hverju er þetta?

Suarez hefur verið í fréttum vegna skipta hans til David Beckham, Lionel Messi og félaga í Inter Miami og því er vert að rifja upp það sem hann sagði um umbúðirnar árið 2017.

„Ég rústaði beini í hægri höndinni og þeir settu umbúðirnar á. Það var svo í góðu lagi með mig en ég hélt áfram að vera með það. Ég var líka með rauðan borða og þar sem enska úrvalsdeildin leyfir ekkert svoleiðis notaði ég umbúðirnar til að fela borðann,“ sagði Suarez.

„Ég geri ýmislegt svona furðulegt. Í hvert sinn sem ég fer inn á völlinn kyssi ég húðflúr af dóttur minni og eiginkonu. Við leikmenn getum verið mjög hjátrúarfullir,“ sagði hann enn fremur. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Í gær

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“