Andre Onana er nokkuð óvænt í liði tímabilsins hingað til samkvæmt WhoScored. Kom þetta mörgum á óvart.
Onana var keyptur til United frá Inter í sumar og hefur verið harðlega gagnrýndur.
Hann er þó með hæstu einkunn markvarða samkvæmt WhoScored.
Lesendur síðunnar furðuðu sig á þessu.
Hér að neðan má sjá liðið í heild en þar eru margir öflugir leikmenn.
🏴 Premier League Team of the Season So Far
— WhoScored.com (@WhoScored) December 22, 2023