fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Jón tjáði sig um spá sína sem rættist á ótrúlegan hátt

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 17:00

Jón Sveinsson, þjálfari Fram.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Sveinsson, þjálfari karlaliðs Fram, vakti athygli á dögunum fyrir nær fullkomna spá sína í aðdraganda Heimsmeistaramótsins í Katar.

Jón var einn af á­lits­gjöfum Sögur út­gáfa ehf. sem gefur út bók Illuga Jökuls­sonar sem fjallar um hetjur HM í knatt­spyrnu og kom út núna í haust.

Þar spáði Jón því til að mynda að Lionel Messi yrði leikmaður mótsins, Kylian Mbappe markakóngur, að Jude Bellingham kæmi mest á óvart og að Argentína myndi vinna Frakkland í úrslitaleik.

Allt hér að ofan rættist.

Jón var spurður út í þetta í sjónvarpsþætti 433.is á dögunum.

„Ætli þetta hafi ekki verið meiri óskyggja en eitthvað annað. Ég er mikill Messi-maður og alltaf haldið með Argentínu og heillast að þeim,“ sagði Jón í þættinum.

„Bellingham var líklegur í aðdragandanum svo þetta voru svo sem ekki mjög flókin vísindi.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa
Hide picture