Mark Oumar Diouck fyrir Njarðvík gegn Selfossi var valið það besta í 17. umferð Lengjudeildarinnar í Lengjudeildarmörkunum hér á 433.is.
Markið gerði Diouck í afar mikilvægum 2-3 sigri liðsins í fallbaráttunni. Það má sjá hér að neðan.
Mark umferðarinnar í Lengjudeildarmörkunum er í boði Netgíró