fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Markvörðurinn ungi hafnar því að fara til Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. júlí 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Zion Suzuki hefur hafnað því að ganga í raðir Manchester United í sumar ef marka má japanska miðla.

Hinn 20 ára gamli Suzuki er á mála hjá Urawa Reds í Japan og fyrr í sumar var talið að hann væri nálægt því að fara til United á 5 milljónir punda.

Það verður þó ekkert af því. Suzuki, sem er U21 árs landsliðsmarkvörður Japana, hefur augastað á Ólympíuleikunum næsta sumar og vill spiltíma fram að því.

Suzuki þykir afar spennandi og verður án efa á lista United áfram.

Enska félagið fékk Andre Onana í markið á dögunum og hefði Suzuki aldrei orðið aðalmarkvörður á Old Trafford á komandi leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Firmino fer til Katar