fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Mögulega kosið um nýjan forseta UEFA á Íslandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. júní 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fundi sínum 14. júní síðastliðinn samþykkti stjórn KSÍ að sækja um að ársþing Knattspyrnusambands Evrópu (UEFA) árið 2027 verði haldið á Íslandi í tengslum við 80 ára afmæli KSÍ, 26. mars það ár.

Í fundargerð stjórnar kemur fram að áætlaður kostnaður KSÍ af verkefninu yrði lítill og að „það yrði mikill heiður og viðurkenning fyrir KSÍ að fá slíkt verkefni til landsins“.

Möguleiki er á að nýr forseti UEFA verði kjörinn á þinginu 2027 þar sem kjörtímabili Aleksander Ceferin lýkur þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land