fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Rice spenntari fyrir Arsenal þrátt fyrir fögur orð frá Tuchel

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 09:44

Jóhann Berg í baráttu við Declan Rice / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice er spenntari fyrir því að fara til Arsenal búa í London þrátt fyrir fögur loforð frá Thomas Tuchel þjálfara FC Bayern.

Rice er á förum frá West Ham í sumar en búist er við að hann kosti í kringum 100 milljónir punda.

Chelsea og Manchester United hafa sýnt áhuga en allt stefnir í að Rice fari til Arsenal.

Ensk blöð segja að Tuchel hafi hringt í Rice og sagt að lið FC Bayern yrði byggt upp í kringum hann, það er ekki nóg til að sannfæra hann ef marka má fréttir.

West Ham leikur til úrslita í Sambandsdeildinni í næstu viku og eftir það ætti framtíð Rice að fara að koma í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dortmund reynir að fá Bellingham

Dortmund reynir að fá Bellingham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Í gær

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United