fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Var sá eini í deildinni sem afrekaði þetta á leiktíðinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 22:00

Tarkowski (lengst til vinstri) í leik með Burnley í fyrra. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Tarkowski var lykilmaður í liði Everton á nýafstaðinni leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.

Miðvörðurinn lék alla leiki í hjarta varnarinnar hjá liðinu. Það sem meira er, hann spilaði hverja einustu mínútu.

Hann var eini útileikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni til að gera það á leiktíðinni.

Tarkowski var á sínu fyrsta tímabili með Everton eftir að hafa komið frá Burnley síðasta sumar.

Annað tímabilið í röð var Everton hársbreidd frá því að falla úr ensku úrvalsdeildinni. Liðið bjargaði sér í lokaumferðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid