fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Þrjú úrvalsdeildarlið á eftir stjörnu Sunderland sem gerir allt til að halda honum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjú úrvalsdeilarfélög eru á eftir Jack Clarke, leikmanni Sunderland í ensku B-deildinni.

Clarke er 22 ára gamall kantmaður sem fór á kostum með Sunderland á nýafstaðinni leiktíð. Hann skoraði 11 mörk og lagði upp 13 í öllum keppnum, en lið hans hafnaði í sjötta sæti og fór í umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Burnley, Brentford og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni hafa fylgst vel með góðu gengi Clarke og vilja fá hann í sínar raðir.

Clarke gekk endanlega í raðir Sunderland síðasta sumar frá Tottenham, en hann hafði verið á láni hjá liðinu í C-deildinni í fyrra. Hann kostaði Tottenham á sínum tíma um 10 milljónir punda er hann kom frá Leeds.

Kappinn á þrjú ár eftir af samningi sínum við Sunderland en þrátt fyrir það er félagið þegar farið að vinna í nýjum samningi til að fæla úrvalsdeildarlið frá. Liðið ætlar sér upp í úrvalsdeildina á næstu leiktíð og lítur á Clarke sem lykilþátt í því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag