fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Þrjú úrvalsdeildarlið á eftir stjörnu Sunderland sem gerir allt til að halda honum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrjú úrvalsdeilarfélög eru á eftir Jack Clarke, leikmanni Sunderland í ensku B-deildinni.

Clarke er 22 ára gamall kantmaður sem fór á kostum með Sunderland á nýafstaðinni leiktíð. Hann skoraði 11 mörk og lagði upp 13 í öllum keppnum, en lið hans hafnaði í sjötta sæti og fór í umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Burnley, Brentford og Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni hafa fylgst vel með góðu gengi Clarke og vilja fá hann í sínar raðir.

Clarke gekk endanlega í raðir Sunderland síðasta sumar frá Tottenham, en hann hafði verið á láni hjá liðinu í C-deildinni í fyrra. Hann kostaði Tottenham á sínum tíma um 10 milljónir punda er hann kom frá Leeds.

Kappinn á þrjú ár eftir af samningi sínum við Sunderland en þrátt fyrir það er félagið þegar farið að vinna í nýjum samningi til að fæla úrvalsdeildarlið frá. Liðið ætlar sér upp í úrvalsdeildina á næstu leiktíð og lítur á Clarke sem lykilþátt í því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham

Allt klappað og klárt – Xavi er að skrifa undir hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Í gær

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss