fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Sjáðu hjartnæmt augnablik – Aðdáandi útbjó kveðjugjöf fyrir hetjuna sína og gaf henni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka lék að öllum líkindum sinn síðasta leik fyrir Arsenal um helgina í sigri á Wolves.

Svisslendingurinn er sagður á leið til Bayer Leverkusen eftir sjö ár hjá Arsenal.

Xhaka var frábær fyrir Arsenal á leiktíðinni, en liðið hafnaði í öðru sæti.

Hann gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö mörk í því sem verður líklega lokaleikur hans fyrir Skytturnar.

Xhaka var um tíma ekki vel liðinn á meðal stuðningsmanna Arsenal en það snerist heldur betur við. Mátti sjá það á viðtökunum sem hann fékk í lokaleik sínum.

Var kappinn hylltur á leið af velli. Það sem stóð eflaust upp úr er hins vegar gjöf sem hann fékk frá stuðningsmanni er hann keyrði frá vellinum.

Var stuðningsmaðurinn búinn að búa til ramma með fullt af myndum af Xhaka frá tímanum á Emirates.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

@stevie_king 😪 #xhaka #granitxhaka #arsenal #afc #arsenalfc #football #footballers ♬ Daylight – David Kushner

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag