fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Alba Silva birtir hjartnæma færslu af gjörgæslunni á meðan hann berst fyrir lífinu – „Ég kann ekki á lífið án“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 08:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Rico markvörður PSG berst nú fyrir lífi sínu á gjörgæslu á Spáni. Eiginkona hans biður hann um að berjast, því án hans geti hún ekki verið.

Rico sem er frá Spáni fór til heimalandsins í frí en féll af hestbaki á sunnudag. Hann var fluttur með þyrlu á sjúkrahúsið.

Rico varð samkvæmt fréttum fyrir nokkrum skaða í heila og er honum því haldið sofandi á meðan ástandið er metið.

Alba Silva eiginkona hans situr við sjúkrarúm Rico og vonar það besta.

„Ekki fara frá mér, ég get ekki án þín verið. Ég kann ekki á lífið án þín, við eigum þér svo margt að þakka,“ skrifa Alba og birtir fallega mynd af þeim hjónum.

Í annari færslu þakkar hún stuðninginn. „Takk fyrir alla ástina, það er mikið af fólki að biðja fyrir Sergio þessa stundina og hann er mjög sterkur.“

PSG keypti Rico sumarið 2020 en hann hefur verið í aukahlutverki hjá PSG síðan þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag