fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Steven Lennon frá í langan tíma – Hörður spilar ekki meira á tímabilinu

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. maí 2023 10:16

Steven Lennon skoraði tvö. © 365 ehf / Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Lennon, leikmaður FH, verður frá í um sex vikur vegna meiðsla en frá þessu greinir Heimir Guðjónsson, þjálfari liðsins.

Heimir staðfesti þetta í samtali við Fótbolta.net í gær en Lennon var ekki í hóp gegn HK í leik gærdagsins.

FH vann svakalegan 4-3 sigur á HK í níundu umferð en liðið lenti þrisvar undir en tókst að lokum að ná í sigurinn.

Lennon hefur lengi verið einn mikilvægasti leikmaður FH og er áfall fyrir liðið að missa hann frá í svo langan tíma.

Einnig er komið á hreint að Hörður Ingi Gunnarsson muni ekki spila meira með FH-ingum í sumar.

„Steven Lennon er eitthvað frá líka. Það er eitthvað talað um sex vikur,“ sagði Heimir við Fótbolta.net.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni