fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Steven Lennon frá í langan tíma – Hörður spilar ekki meira á tímabilinu

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. maí 2023 10:16

Steven Lennon skoraði tvö. © 365 ehf / Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Lennon, leikmaður FH, verður frá í um sex vikur vegna meiðsla en frá þessu greinir Heimir Guðjónsson, þjálfari liðsins.

Heimir staðfesti þetta í samtali við Fótbolta.net í gær en Lennon var ekki í hóp gegn HK í leik gærdagsins.

FH vann svakalegan 4-3 sigur á HK í níundu umferð en liðið lenti þrisvar undir en tókst að lokum að ná í sigurinn.

Lennon hefur lengi verið einn mikilvægasti leikmaður FH og er áfall fyrir liðið að missa hann frá í svo langan tíma.

Einnig er komið á hreint að Hörður Ingi Gunnarsson muni ekki spila meira með FH-ingum í sumar.

„Steven Lennon er eitthvað frá líka. Það er eitthvað talað um sex vikur,“ sagði Heimir við Fótbolta.net.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes