fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Þessir níu leikmenn gætu allir farið frá Manchester United í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. maí 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk götublöð segja að allt að níu leikmenn geti farið úr aðalliði Manchester United í sumar en fimm af þeim hafa spilað rullu allt tímabilið og tveir komu á láni í janúar.

Samningur David de Gea rennur út í sumar og þrátt fyrir samtal um nýjan samning hafi verið í gangi hefur ekki verið skrifað undir neitt.

Donny van de Beek, Harry Maguire, Anthony Martial, Scott McTominay og De Gea eru nefndir til sögunnar. Fyrirliðinn, Maguire er ekki sagður í plönum Erik ten Hag og hefur það sést í vetur.

Getty Images

Anthony Martial hefur átt í vandræðum með að halda heilsu og undanfarið hefur hann ekki spilað vel þrátt fyrir fjölda tækifæri.

Þá eru Alex Tellex og Eric Bailly sem eru á láni þessa stundina til sölu.

Ekki er svo búist við því að United kaupi þá Wout Weghorst og Marcel Sabitzer sem komu á láni til félagsins í janúar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Færa tvo leiki í Bestu deildinni

Færa tvo leiki í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Í gær

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Í gær

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir