Lengjudeildarmörkin 3. umferð 2023
Markaþáttur Lengjudeildarinnar er á dagskrá 433.is eftir hverja einustu umferð en þriðja umferðin kláraðist í gær.
Markaþáttinn má einnig nálgast á Sjónvarpi Símans.
Í þriðju umferðinni gerðu ÍA og Afturelding jafntefli þar sem dramatík réð ríkjum. Grindavík vann granna sína í Njarðvík.
Fleiri áhugaverð úrslit áttu sér stað eins og sjá má í þættinum hér að neðan.