fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Arsenal skellir verðmiða á Balogun sem hefur farið á kostum í Frakklandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. maí 2023 20:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Daily Mail hefur Arsenal skellt verðmiða á Folarin Balogun fyrir sumarið.

Balogun er á láni hjá Reims í Frakklandi sem stendur og hefur farið á kostum. Kappinn er kominn með 18 mörk á leiktíðinni.

Hann mun snúa aftur til Arsenal í sumar en ekki er ljóst hvar hann spilar á næstu leiktíð.

Balogun hefur tekið fram að hann hafi engan áhuga á að vera varaskeifa, sem hann líklega yrði hjá Arsenal þar sem menn á borð við Gabriel Jesus og Eddie Nketiah eru fyrir.

Sama hvernig því líður er talið að Arsenal vilji 30 milljónir punda fyrir Balogun.

AC Milan hefur verið nefnt til sögunnar sem hugsanlegur áfangastaður, auk annarra liða.

Balogun komst í fréttirnar í gær þegar hann tilkynnti um þá ákvörðun sína að spila fyrir bandaríska landsliðið frekar en það enska.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna

Segir frá því hver á skilið mesta hrósið nú þegar Ngumoha er að verða stórstjarna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Í gær

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur