fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Segja að þessir ellefu Arsenal leikmenn séu til sölu í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. maí 2023 14:30

Emile Smith Rowe og Pierre-Emerick Aubameyang fagna marki þess fyrrnefnda. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt að ellefu leikmenn Arsenal verða til sölu í sumar þegar Mikel Arteta stjóri liðsins ætlar að reyna að styrkja liðið í sumar fyrir frekari átök. Daily Mail segir

Arsenal var á toppi ensku úrvalsdeildarinnar lengst af á tímabilinu en hefur misst forskotið á síðustu vikum.

Búist er við að bæði Declan Rice og Moises Caicedo verði á innkaupalista sumarsins. Búist er við að þeir kosti í kringum 200 milljónir punda.

Granit Xhaka er einn af þeim sem eru til sölu en ensk blöð nefna að allt að ellefu leikmenn verði til sölu.

Ainsley Maitland-Niles / Getty

Þeir Kieran Tierney, Emile Smith Rowe, Folarin Balogun, Rob Holding, Ainsley Maitland-Niles, Albert Sambi Lokonga, Nuno Tavares, Cedric Soares, Reiss Nelson og Eddie Nketiah verði til sölu.

Flestir af þeim hafa verið í einhverju hlutverki á þessu tímabili en Arteta vill breyta hópnum sínum í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Í gær

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum