fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Mjólkurbikar karla: Þór fyrsta liðið í 8-liða úrslit

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. maí 2023 19:59

Þorlákur Árnason, þjálfari Þórs. Mynd: Þór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

16-liða úrslit Mjólkurbikars karla hófust í dag með Lengjudeildarslag Þórs og Leiknis R.

Það stefndi í að fyrri hálfleikur yrði markalaus þegar Aron Ingi Magnússon kom heimamönnum yfir.

Um miðbik seinni hálfleiks varð staða Þórsara svo enn vænlegri þega Ion Perello skoraði annað mark þeirra.

Róbert Hauksson minnkaði muninn fyrir Leikni þegar um stundarfjórðungur lifði leiks.

Ingimar Arnar Kristjánsson gerði hins vegar endanlega út um leikinn fyrir Leikni nokkrum mínútum síðar.

Liðin mætast öðru sinni um helgina, þá í Lengjudeildinni.

Þór 3-1 Leiknir R.
1-0 Aron Ingi Magnússon
2-0 Ion Perello
2-1 Róbert Hauksson
3-1 Ingimar Arnar Kristjánsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu