A landslið kvenna mætir Austurríki á Wiener Neustadt ERGO Arena þann 18. Júlí.
Leikurinn er liður í undirbúningi fyrir þjóðdeildina sem hefst í September.
Þjóðirnar hafa aðeins einu sinni mæst áður, en það var á EM árið 2017 þar sem Austurríki sigraði með 3 mörkum gegn engu.