fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

De Gea nálgast að skrifa undir en tekur á sig verulega lækkun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. apríl 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea markvörður Manchester United er á barmi þess að skrifa undir nýjan samning við enska félagið.

De Gea verður samningslaus í sumar en viðræður um nýjan samning hafa tekið nokkurn tíma.

ESPN segir frá því að samkomulag sé nánast í höfn en De Gea mun taka á sig verulega lækkun. De Gea er í dag launahæsti leikmaður félagsins.

De Gea er með 375 þúsund pund í föst laun á viku en sú tala lækkar verulega en á móti kemur koma bónusar.

Segir í frétt ESPN að bónusgreiðslur til De Gea geti orðið hærri en í dag, fá hann fína upphæð sem dæmi ef hann heldur hreinu.

De Gea kom til United sumarið 2011 en ekki eru allir stuðningsmenn félagsins sannfærðir um ágæti hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær