fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Gleðitíðindi fyrir Ten Hag – Þrjár stórar byssur mætttu til æfinga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 10:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford hefur hafið æfingar með Manchester United á nýjan leik en kappinn hefur misst af síðustu tveimur leikjum United.

United ferðast til Spánar síðar í dag fyrir seinni leikinn gegn Sevilla í Evrópudeildinin.

Fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli en Rashford gæti tekið þátt í leiknum á morgun, óvíst er hvort hann geti verið með frá byrjun.

Þá er Luke Shaw byrjaður að æfa aftur eftir nokkra fjarveru og gæti verið með.

Marcel Sabitzer sem meiddist í upphitun gegn Nottingham Forest á sunnudag var einnig með á æfingu en hann skoraði bæði mörk United í fyrri leiknu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar