fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Leikmaður Real Madrid missti sig eftir leikinn í gær – Beið eftir andstæðing við liðsrútuna og kýldi hann í andlitið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. apríl 2023 09:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrúgvæski leikmaðurinn Federico Valverde er líklega á leiðinni í langt bann frá fótbolta eftir atvik sem átti sér stað í gær.

Valverde er leikmaður Real Madrid en hann byrjaði á bekknum í 3-2 tapi gegn Villarreal í spænsku deildinni.

Eitthvað gerðist á milli leikmannana á meðan leik stóð eftir innkomu Valverde sem róaðist ekki í búningsklefanum.

Spænski miðillinn Chiringuito fullyrðir að Valverde hafi beðið eftir Buena við liðsrútu Villarreal og svo kýlt hann í andlitið eftir lokaflautið.

Valverde vildi ræða við leikmanninn af einhverjum ástæðum sem endaði ekki betur en með höggi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó