fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Þetta gerði Rúrik óumbeðinn í brúðkaupi Jóhanns og Hólmfríðar – Kári hótaði að fara

433
Þriðjudaginn 28. febrúar 2023 08:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strákarnir í Chess after Dark heimsóttu Jóhann Berg Guðmundsson landsliðsmann Íslands í knattspyrnu um helgina og tóku við hann viðtalið.

Þátturinn er ansi áhugaverður en þar fer Jóhann yfir feril sinn en hann er á leið aftur upp í ensku úrvalsdeildina með Burnley.

Jóhann gifti sig í sumar en hann og Hólmfríður Björnsdóttir gengu í það heilaga á Spáni þar sem óvænt atriði í lok veislunnar var rætt.

Strákarnir í þættinum spurðu Jóhann Berg út í það hvort að fyrrum samherji hans, Rúrik Gíslason, hafi tekið lagið Older óumbeðinn í brúðkaupinu.

„Já það er nákvæmlega þannig, ég man að Kári kom til mín og sagði við mig „Ef Rúrik tekur Older á eftir þá fer ég“,“ sagði Jóhann og hafði gaman.

Rúrik er hættur í fótbolta en gaf út lagið Older sem fékk góðar undirtektir. „Þetta endaði klukkað fjögur um nóttina og þá tók Rúrik Older, það höfðu einhver peppað hann og hann hataði það ekki,“ sagði Jóhann og fór fögrum orðum um fluttning Rúriks á laginu.

Fleira skemmtilegt er rætt í þættinum og má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid