fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Ósáttur með ummæli Neuer sem lét allt flakka – ,,Bjóst við allt öðruvísi viðbrögðum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. febrúar 2023 13:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hasan Salihamidzic, stjórnarformaður Bayern Munchen, er virkilega óánægður með vinnubrögð Manuel Neuer.

Neuer tjáði sig í viðtali við the Athletic um helgina og gagnrýndi þar félagið fyrir að reka góðvin sinn, Toni Tapalovic.

Tapalovic var markmannsþjálfari Bayern og vinur Neuer og lýsir Þjóðverjinn ákvörðuninni sem þeirri verstu sem hann hefur séð á sínum ferli.

Viðtalið vakti verulega athygli en Salihamidzic var ekki sáttur með hversu mikið Neuer opnaði sig í viðtalinu.

Neuer talaði einnig um sín meiðsli og þá ákvörðun að fara á skíði með fjölskyldunni sem varð til þess að hann verður frá út tímabilið.

,,Ég skil það vel að þessi ákvörðun hafi haft persónuleg áhrif á Manuel,“ sagði Salihamidzic.

,,Ég hefði hins vegar búist við allt öðruvísi viðbrögðum frá honum, sérstaklega þar sem hann er fyrirliði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu