fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

U17 sigraði æfingamót í Portúgal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 16:00

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U17 kvenna vann 2-1 sigur gegn Finnlandi í síðasta leik sínum á æfingamóti í Portúgal.

Sigdís Eva Bárðardóttir og Ísabella Sara Tryggvadóttir skoruðu mörk Íslands í leiknum.

Með sigrinum er ljóst að Ísland endar í fyrsta sæti mótsins, frábær frammistaða í leikjunum þremur. Íslenska liðið hafði áður unnið Slóvakíu og gert jafntefli við Portúgal.

Næsta verkefni liðsins eru tveir leikir í seinni umferð undankeppni EM 2023, en þar mætir það Albaníu og Lúxemborg. Ísland er í B deild undankeppninnar í seinni umferðinni og því ekki möguleiki á sæti í lokakeppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu