fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Sjáðu mynd­bandið: Martinez sakaður um hrotta­legt brot og kallað eftir rauðu spjaldi – „Held hann viti upp á hár hvað hann er að gera“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 21:33

Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir telja að Lisandro Martinez, miðvörður Manchester United hafi sloppið með skrekkinn í leik liðsins gegn Leeds United í kvöld en margur netverjinn er æfur yfir því að hann skyldi ekki hafa fokið af velli með rautt spjald í uppbótartíma fyrri hálfleiks.

Umrætt atvik átti sér stað á annari mínútu uppbótartíma fyrri hálfleiksins þar sem Patrick Bamford, sóknarmaður Leeds United og Martinez lenda saman.

Báðir falla þeir til jarðar en í þann mund sem Martinez ætlar að standa upp fer hann með takkana á takkaskóm sínum í háls Bamford.

Annar af lýsendum leiksins á á sjónvarpsstöðinni Now Sports telur að um viljaverk hafi verið að ræða hjá Martinez. „Hann veit upp á hár hvað hann er að gera.“

Dómari leiksins virðist hafa lítið séð athugavert við atvikið, Martinez slapp við spjald og þá var atvikið ekki skoðað í VAR-sjánni en það má sjá hér fyrir neðan.

Leikur Manchester United og Leeds United er enn í gangi þegar þessi frétt er skrifuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Í gær

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“
433Sport
Í gær

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum