fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Draumalið þeirra sem skitið hafa í degið í ensku úrvalsdeildinni í ár

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 14:00

Raheem Sterling.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það að kaupa knattspyrnumenn dýrum dómi er áhætta, ekki er öruggt að þessi mikla fjárfesting skili sér.

Leikmenn eru oft keyptir á mikla fjármuni eftir gott gengi hjá öðru liði en ná svo ekki að fylgja því eftir.

The Sun hefur tekið saman draumalið með leikmönnum sem hafa ollið vonbrigðum á þessu tímabili, um er að ræða leikmenn sem keyptir voru síðasta sumar.

Þarna má finna Antony kantmann Manchester United og Raheem Sterling kantmann Chelsea sem keyptur var frá Manchester City.

Þarna eru líka tveir varnarmenn Chelsea og Kalvin Phillips sem Manchester City keypti frá Leeds en hefur ekki fundið sig.

Liðið sem The Sun valdi er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við