fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Bikiníið sem „sést varla“ vekur gríðarlega athygli – Sjáðu það hér

433
Mánudaginn 23. janúar 2023 20:00

Wanda Nara

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wanda Nara, fyrrum eiginkona argentínska knattspyrnumannsins Mauro Icardi virðist sátt með sitt nýja líf fjarri knattspyrnumanninum ef marka má nýjustu færslur hennar á samfélagsmiðlum.

Árið 2022 reyndist ansi stormasamt þegar kemur að sambandi Wöndu og Icardi. Hún greindi frá því í síðasta mánuði að þau hafi ákveðið að hætta með öllu að hitta hvort annað eftir að hafa reynt að bjarga sambandinu í fríi á Maldiví-eyjum.

Wanda var á sínum tíma ekki bara maki Icardi heldur einnig umboðsmaður hans. Því hefur nú verið komið í kring að hún gegni því starfi ekki lengur eftir að upp komu vandamál í tengslum við hana og lánssamning Icardi til tyrkneska úrvalsdeildarfélagsins Galatasaray.

Sjálfur hefur Icardi jafnað sig af meiðslum sem voru að hrjá hann í aðdraganda HM. Hann hefur byrjað undanfarna tvo leiki hjá Galatasaray og spilaði í þeim 90 mínútur og skoraði til að mynda eitt marka liðsins í 2-1 sigri gegn Antalyaspor um nýliðna helgi.

Icari er á láni hjá Galatasaray um þessar mundir frá franska meistaraliðinu Paris Saint-Germain.

Hér að neðan má sjá færslur Wöndu og myndir af henni í bikiníum sem „sjást varla“ eins og ensku götublöðin orða það.

 

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Wanda nara (@wanda_nara)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Wanda nara (@wanda_nara)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Í gær

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?