fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Danny Ings genginn í raðir West Ham

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 14:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Danny Ings er genginn í raðir West Ham en hann kemur til félagsins frá Aston Villa.

Kaupverðið verður allt að 15 milljónir punda en Ings er þrítugur og þekktur markaskorari á Englandi.

Ings var keyptur til Villa fyrir rúmlega 20 milljónir punda árið 2021 en hann var þá á mála hjá Southampton.

Hann náði hins vegar ekki að sýna sínar réttu hliðar á Villa Park og fær nú tækifæri á að sanna sig annars staðar.

Ings á að baki þrjá landsleiki fyrir England en hann skoraði alls 13 deildarmörk í 48 leikjum fyrir Villa en lék áður með Southampton, Liverpool og fyrst Burnley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“